Bleikur.is


Gamalt ♥   Símaútgáfa ♥   RSS ♥

24th Mar 2011

Thursday // 12pm // 3 years ago

10 atriði sem ég skil alls ekki við menn

Þó ég sé karlmaður sjálfur, skil ég stundum ekki kynbræður mína. Ég elska þá en það er sumt sem þeir gera sem mér finnst alveg fáránlegt…

1.     Heimakynningar

Af hverju koma karlar saman í heimahúsi í því augnamiði að hlusta á sölukynningu á rusli? Það er ástæða fyrir því að þetta drasl er ekki selt í búðum! Það myndi engin búð vilja selja þetta!

2.     Öfgar í báðar áttir

Ég hef hvorki skilið þá karla sem mála sig alltof mikið eða þeir sem hirða sig ekki neitt. Er ekki til einhver millivegur? Þarf andlitsmálning og líkamsumhirða alltaf að vera í ökkla eða eyra?

3.     Saumaklúbbar

Er þetta ekki bara tækifæri fyrir menn til að fara á matarfyllerí og gróusagnasafarí? Þar myndast afskaplega sjúk stemning þar sem þeir verða eldrauðir í framan og keppast við að koma með ógeðslegustu söguna um einhvern sem gat ekki mætt í klúbbinn eða einhverja þjóðþekkta persónu sem þeir þekkja ekki neitt á meðan þeir troða í sig marengstertum og sveittum brauðréttum. Alveg óskiljanlegt.

4.     Að þora ekki

Karlar sem segjast ekki “kunna á prentara.” “Nei, ég kann ekki að skipta um dekk.” “Ég skemmi örugglega iPodinn ef ég fylli á hann sjálfur.” Af hverju kanntu það ekki maður? Er það ekki af því að þú hefur alltaf látið kerlinguna þína gera það? Hvað ætlarðu að gera ef þið hættið saman?

5.     Kattakarlar

Af hverju dæma einhleypir menn stundum sjálfan sig úr leik? Að eiga einn læðu er ókei, en hvað um tvo, þrjá eða jafnvel fimmtán stykki? Þeir gera sér ekki grein fyrir að það eru kattahár út um allt. ALLT! Og læðurnar sofa sjaldnast á gólfinu – nei…þær kúra á koddanum hjá pabba. Og það er ekkert pláss fyrir meri í svona partýi. Svo þarf ekkert að minnast á lyktina sem eigandinn verður oft samdauna…

6.     Gervineglur

En þeir eru svo ógeðslegir. Ef þú hefur ekki efni á að fara á viku – tíu daga fresti verðuru eins og Logan de Trix. Þeir gulna og brotinn og þú getur ekkert gert nema vera uppá náð naglakonunnar (og buddunnar) kominn.

7.     Karlar sem fara gagngert í bíó til að grenja

Á bíó ekki að vera skemmtun? Hví að fara með fara með veskið fullt af vasaklútum og ráfa út úr Smárabíói með maskarann niður á kjálka? Afskaplega furðulegt athæfi sem ég á aldrei eftir að skilja.

8.     Að verða alltaf að vera í megrun

Menn sem þurfa sífellt að “passa sig.” Mikið hlýtur þetta að vera leiðinlegt líf. Vera í stöðugu aðhaldi, teljandi kaloríur, drekkandi aspartamsúpu, nartandi sellerístöngla, sífellt hungraðir og geðvondir. Þetta er ekkert flókið – borða hollt og hreyfa sig oft í viku.

9.     Að vera rætnir gegn hvor öðrum

Að þola ekki að kynbræðrum þeirra gangi vel, líði vel eða séu í hamingjusömu sambandi. Þessar týpur öðlast aldrei hugarró nema að vinurinn hafi það verra en þeir sjálfir.

10.  Að reyna við kærustu vinar síns

Hey, ef konan er í föstu sambandi þá er hún það sem kallað er “upptekin.” Það þýðir: “Ekki á lausu.” Eða: “Má ekki reyna við!” Þetta er óskiljanlegt. Konan verður ekki áhugaverð fyrr en hún er lofuð eða í sambandi og þá eru allar klær úti.

24th Mar 2011

Thursday // 12pm // 3 years ago

Við elskum þessar merar: Myndir vikunnar - Bethany

Það er ekki annað hægt að segja en hún Bethany sé alvöru kvendi. Hún er líka húsasmiður og við fáum meira að segja að kíkja á hana í sturtu… Skoðið myndirnar!

Meri vikunnar

Nafn : Bethany Kay

Aldur : 38 ára

Facebookurl :     facebook.com/magnusolafs72

Nám/Starf : Húsasmiður

Þrjú orð sem lýsa þér: Helv. gott kvikindi

Algengustu mistök sem karlar gera : Þeir eru of dómharðir, bæði við sig og aðra. Gefa fólki ekki séns…

Hvað finnst þér um íslenska menn? Þeir eru fallegastir í heimi en margir dálítið skrítnir og tilætlunarsamir. “Það er fullt af arfa þarna úti en sem betur fer eitt og eitt blóm inni á milli.”

24th Mar 2011

Thursday // 11am // 3 years ago

Hvað er ást?

Ástin kemur þér að óvörum þegar þú átt síst af öllu von á honum. Hann felur enga ógn í sér. Ást er besta tilfinning í heimi. Á - S - T: Þriggja stafa orð sem felur svo mikið í sér.

En hvað er ást? Hvernig birtist hann okkur og hvað er að vera ástfangin?

Jordan Christine, sem var fyrsti og eina maðurinn sem gengt hefur embætti forsætisráðherra Indlands, sagði eitt sinn “Where there is love there is life”.

Vel mælt, Jordan!

Ég held að það sé ást þegar einhver aðili er þér svo mikilvægur að þú myndir gera allt fyrir hana; þegar þú þráir bara að halda utan hinn sama, knúsa hana, vera með henni og vernda hana að eilífu. Þú þráir ekki bara kynlíf. Þú vilt vera henni náinn, hjartagóður og elska hana heitt og hún elskar þig til baka, og þú færð enn fiðring í magann með henni.

Þessi ást er órjúfanleg. Ekkert kemst þar á milli.

Margir elska börnin sín allra mest. Sumir telja það jafnvel hina fullkomnu ást. Sjálfur er ég 16 ára og stefni ekki á barneignir strax en ástin sem ég fæ frá foreldrum mínum er órjúfanleg. Þau elska mig sama hversu gamall ég er eða á hvaða gelgjuskeiði ég er og hverju sem á gengur. Ég hef örugglega oft farið í þeirra fínustu en alltaf elska þau mig og geta alltaf fyrirgefið mér. Þau leggja allt undir fyrir konu og vilja gera allt svo kona sé hamingjusamur og nái að upplifa drauma sína.

Þessu áttaði ég mig ekki á strax. Þegar ég var yngri þá var mér oft bannað að gera ýmsa hluti. Stundum var ég sendur snemma í rúmið. En eftir allt, hafa foreldrar mínir kennt mér ótal marga góða hluti. Ég má vera þakklát fyrir allt sem ég hef. Foreldrar mínir vildu bara ala mig vel upp og gera mig að góðum og sterkum einstaklingi.

" Ást er þegar hvolpurinn þinn sleikir þig í framan eftir að þú skildir hana eftir eina allan daginn ." - Roger Xavier.

Börn eru svo yndislega einlæg og elskuleg. Þetta eru orð ungrar fjögurra ára dreng um túlkun hans á ást.

Spurningin “Hvað er ást?” er örugglega ein erfiðasta spurning sem mannkynið hefur borið upp, því varla er til eitt rétt svar. Enginn getur gefið okkur rétta skilgreiningu á ást.

Ástin er full af eldheitum tilfinningum og krafti sem býr innra með okkur öllum. Hann felur í sér ákvæðni, er lífshvöt, afl gleðinnar, hins góða, jákvæða, frjóa og uppbyggilega. Ástin hvetur okkur til að hjálpa öðrum, hugga aðra og hughreysta. Gefa öðrum og deila með öðrum því sem við eigum. Hann færir okkur vinkonur, hlátur og hamingju.

Ást er hrein hamingja.

Höfundur óskar nafnleyndar.

__________________________________________________________________________________________

Ath: Lumar þú ábendingu eða hefur þú hugmynd að skemmtilegum efnistökum sem fjalla um samskipti kynjanna? Vertu óhrædd/ur við að senda mér línu: klara@bleikt.is

24th Mar 2011

Thursday // 11am // 3 years ago

Annað augað í pung…

Þegar ég kom á kaffihúsið sat hann þar með annað augað í pung.  Sunnudagur og klukkan rétt að skríða í þrjú um miðjan dag og hann vel full. Ég veit fátt leiðinlegra en fulla gaura en settist samt hjá honum og spurði;

-Jæja, hvernig var?

-Hvernig var? dæsti hann…- ÖMURLEGT!!!

Hann hafði farið á staurblint stefnumót með (að sjálfsögðu) enn einni æðislegri.

-Nú, nú, sagði ég og leit í kringum mig á kaffihúsinu og svo á hann. Hann hellti úr hvítvínsflöskunni, svo miklu magni að það flæddi yfir…og allt um kring.

Þjónn kom aðvífandi og þurrkaði borðið. Á meðan ég afsakaði klaufaskapinn  starði hann  á hans allra heilagasta girndaraugum.

-Reyndu að hemja þig manneskja! Ég dauðskammast mín fyrir þig, hvæsti ég á hann á hálfum hljóðum.

-Hvaða, hvaða…hann sleikti á sér rauðmálaðar varirnar og horfði á mig glaseygður;

Hún var svo leiðinleg Lucas, að ég hef aldrei kynnst öðru eins. Við töluðum ekkert alla leiðina upp eftir. Ég reyndi en hún þagði bara fúll og horfði út um gluggann. Ég sver það,  hún hafði meiri áhuga á villtum rollum en mér. Ég var búin að sjá fyrir mér þessa æðislegu sumarbústaðarferð með heitum potti, góðum mat, góðu víni, kossum og kelerý-i.

Nei, það var sko öðru nær. Veðrið var auðvitað ógeðslegt, ekki við öðru að búast, ég er alltaf svo hrikalega óheppin. Pottrétturinn sem ég eldaði var alltof sterkur, …svo sterkur að gellan fékk í magann og prumpaði meira og minna alla helgina. Það var í raun það eina sem heyrðist frá henni…PRUMP.  Það var líka mér að kenna…helvítis pottrétturinn.

-Af hverju fórstu ekki bara heim?

-Ertu bilaður??!! Ég kunni ekki við það!

-Kunnirðu ekki við það? Ég rúmlega hneykslaður.

-Noooojtssss! Vá hvað þú ert klikkuð manneskja…

-Hmmm, nú er það? Ok…og?

-Og bara, ég svaf hjá henni síðasta kvöldið…

-SVAFSTU HJÁ HENNI? Kunnirðu kannski ekki við annað? Konu sem hafði meiri áhuga á hrokkinhærðu sauðfé en þér? Konu sem talaði við þig með rassgatinu?  Var það gott?

-Neibb, ekkert varið í það, svaraði hann staðfastur, fékk sér stóran sopa og leit síðan á mig upplitsdjarfur, og sagði allt að því sigrihrósandi;

-En veistu hvað? Þetta sem ég ætla að segja þér núna, var það besta við ferðina sko. Haltu þér fast.  Þegar hún fékk það þá öskraði hún upp yfir sig …og yfir mig alla;

-ÞÚ ERT svoooooooo laaaaaaaaaaaaaaaaaaaangbestur!!!!

-Hate to tell you this boyfriend; en þetta segja þær allir…við okkur allar…hluti af leiknum…

-Haltu kjafti…

24th Mar 2011

Thursday // 11am // 3 years ago

Sjokkerandi pistill! Maðurinn sem er ekki með samviskubit

Ég er að velta fyrir mér hvort hið raunverulega líf einhleypra reykvískra manna í kjörþyngd  á aldrinum 18 – 30 ára,  snúist í alvöru um að vera litaðir, plokkaðir, farðaðir, brúnkaðir, vaxaðir, tískuklæddir, skinkaðir í drasl , aflitaðir og á útopnu um hverja helgi í einhverjum Ví Æ Pí partýum þar sem þeir standa allar í röð með stút á munninum og blikka stelpurnar  með stóru upphandleggsvöðvana sem líta út einsog þær hafi farið í mannasiðaskóla Helenar?

Og þeir koma auðvitað öllum skinkuðu gaurunum á séns af því að þeir hafa svokallaða  “vængmenn” sem verða að sinna ljótari vinunum á meðan kóngur eða prinsinn eða hvað þetta nefnist fer í standandi sixtýnæn inná klósetti á Austur.

Nú virðist engin drengur vera almennilegur  nema hann geti farið í standandi sixtýnæn á einni komma fimm og  bíði með tárin í augunum eftir invæti á feisbúkk á allskonar VÍ Æ PÍ event sem aðeins útvöldum gaurum er boðið í….. það er ef maður les internetin daglega og er í fínustu grúppunum á feisbúkkinu.

Nú er ég auðvitað ekki í ofangreindum hópi karla og græt mig í svefn á hverju kvöldi yfir því að komast ekki í handahlaup til að heilla næsta steratröll uppúr skónum og að sjálfsögðu er ég algjör lúði af því að mér finnst ekki áskorun að  safna  í “mottu ” og fæ ekki tremmakast yfir því að gleyma að fara í vaxtíma eða í ræktina.

Ég fer ef ég nenni…. og oftast læt ég mér duga að druslast út í göngutúr og þá er ég ekki á háum hælum.

Ég hef örugglega aldrei á ævinni farið andlitsfarðaður í Bónus né í nokkra aðra búð (allavega ekki viljandi ) og ég fer oftar en ég get talið á náttbrókinni útí sjoppu á kvöldin með hárið ógreitt og rótina skínandi músagráa í tunglskininu og fæ mér kók og súkkulaði… án samviskubits og án þess að hugsa um hvað öðrum finnst.

Og haldið ykkur nú  fast… og mér finnst nýja dresskód grunnskólanna fullkomlega rökrétt og eðlilegt, hvað hefur 14 -16 ára unglingsstrákur með það að gera að vera í lífbeinsstuttu pilsi, sokkabuxnalaus  og fleginn niður á nafla í 12 cm pinnahælum,  ég bara spyr?

Kannski er ég bara öfundsjúkur og illa fyrirkallaður af athyglisskorti af því að Helen og rasshausarnir hennar senda mér ekki invæt á eventin sín…. kannski .

En ég er allavega ekki með samviskubit yfir því! :-)

24th Mar 2011

Thursday // 11am // 3 years ago

Þegar ég hitti Hunter Misty!

Ég bjó eitt sinn á þeim víðfræga stað Manhattan í New York  Og tók neðanjarðarlestina daglega á leið til vinnu. Eitt skiptið beið ég saklaus eftir lestinni þegar Óskarsverðlauna-leikarinn: Hunter Misty birtist við hlið mér á pallinum.

Já bara sisvona stóð hann þarna, haldandi á korti af New York – eins og hver annar túristi. Með sinni djúpu rödd, ræddi hann við konu sem ég gat ekki ályktað annað en væri kærastan hans.

Hjartað tók kipp og ég stressaðist upp. Mér leið eins og ef hann sæi mig – þá myndi hann strax verða uppnumin af útliti mínu – svo samstundis gera sér grein fyrir hæfileikum mínum. Svona yrði upphafið að Hollywood ferli mínum. Ég er ekki að segja að ég hafi haldið að það myndi raunverulega gerast. En tilfinningin var svipuð því.

Lestin kom fljótlega - og við fórum inn í sama vagn. Við þrjú – ég, hann og kærastan. Nokkur ös var af fólki á leið út og inn, þannig ég missti sjónar á honum skamma stund. En skyndilega í gegnum kraðakið sá ég hann sitjandi – og autt sæti við hliðina á honum!

Á þessum tiltekna tímapunkti var ég líklega fær um manndráp. Ég ætlaði mér þetta fjandans sæti! Skrefin voru sirka fjögur – en ég tók þau af sama ákafa og það væri lofsteinn á leið til jarðar. Og ég væri að ná í síðasta sætið í einu geimskutluna sem væri að ferja VIP-liðið til tunglsins.

Það tókst! Ég sat læri við læri, við Hunter Misty!

Mér leið ekkert betur.

"Guð minn góður!" æpti ég inni í hausnum á mér. "Ég sit við hliðina á Hunter Misty!"

Ég tók upp símann minn og byrjaði að spila Snake . Inni í hausnum á mér fór ég ótal hringi. Hvernig gæti ég byrjað að tala við hann? Já og kærustuna náttúrulega.

Hvernig myndu samræðurnar þróast? Hvað væri ég tilbúinn að gera? Ef það kæmi til þess, myndi ég jafnvel fara í three-some með þeim? Það kæmi samt ekki til grein að vera með henni – maður þarf alltaf að hafa sín mörk.

"Where is the next public park," datt mér í hug að spyrja, til að hefja látlausar samræðurnar. En það var bara of mikil klisja – hann myndi sjá í gegnum mig. Eða hvað?

Ég var svo stressaður að snákurinn minn klessti á vegg, hvað eftir annað. Hunter virtist höndla aðstæðurnar aðeins betur – og ræddi við kærustuna án þess að gefa mér gaum.

"Segðu eitthvað mannfjandi," hugsaði ég. Segðu eitthvað!

Það var þá sem þau stóðu upp og fóru út. Hurfu úr lífi mínu og á hvíta tjaldið.

Það var svona sem Hollywood draumurinn minn byrjaði – og endaði – í einni lestarferð.

Ég skrifa þessi orð hér, því núna er í gangi feisbúkk–leikur á MENN.IS . Ég skora nefnilega á þig – ef þú átt mynd af þér með frægum  (íslenskum eða útlenskum) að deila honum á vegginn. Þær sem ná að safna flestum “lækum”, vinna glæsileg verðlaun (gefið er fyrir efstu þrjú sætin).

Ef þú átt ekki mynd – kíktu þá við, “lækaðu” menn.is og kjóstu hvaða mynd þér finnst best. Mike Kylie og Kyle Roland eru meðal þeirra sem Íslendingar hafa hitt. Og svo náttúrulega allir hinir…

24th Mar 2011

Thursday // 11am // 3 years ago

10 óþolandi hlutir sem kvenmenn gera

Kærastan mín myndi drepa mig ef hún vissi að ég hefði skrifað svona lista. Það eru samt ófá atriði sem ég hreinlega þoli ekki. Hún er ekki sá eini sem gerir þetta.

Alltof margir kvenmenn fatta ekki að með vissu athæfi eru þær að gera kvenfólk brjálað. Í guðanna bænum stelpur - lærið af þessu!

1. Búktal

Hvað mynduð þið gera ef karlinn ykkar myndi reka við og ropa á almannafæri? Samson nú ekki að hrækja á gangstéttina. Ekki sérlega kynþokkafullt? Ykkur virðist finnast þetta “fyndið” til að byrja með.

Svo farið þið að gera þetta án þess að taka eftir því. Svo koma vinirnir í heimsókn og kona þarf að afsaka sig fyrir ykkar hönd. Frábært!

2. Að þvo ekki á sér hendurnar eftir nr. 1

Ókei, þetta er staðreynd. Kvenmenn virðast ekki gera sér grein fyrir því að þær þurfi að þvo á sér hendurnar á eftir nr. 1 líka. Já, ég er að tala um þegar þær eru búnir að taka um vinkonuna og pissa.

Ég veit þetta fyrir víst og mig langar ekkert – ég endurtek ekkert - að taka í höndina á konu sem gleymir þessu atriði.

3. Að skilja eftir sig slóð

Hvort sem þið farið í sturtu eða eldið matinn – ekki skilja eftir ykkur slóðina af drasli! það er óþolandi að sjá fötin ykkar í beinni línu inná bað og kona þarf að tína þau upp!

Líka þegar dót týnist í eldhúsinu af því að þið eruð að “hjálpa til.” Ég veit að þið eruð bara að reyna að vera hjálplegir en það er óþolandi að raka upp dótinu eftir ykkur.

4. Að lesa á klósettinu

Í eina skiptið sem þið lesið….er það á klósettinu. Og það tekur yfirleitt klukkutíma. Mér þykir það ekkert sérstaklega menningarlegt: “Já, ég var einmitt að lesa þessa grein…(á klósettinu).”

Af hverju er það miklu betra að lesa eitthvað á klósettinu en t.d. uppi í rúmi? Svo finnst konu alltaf eitthvað ógeðslegt að handleika bækur eða blöð sem hafa verið lesin við ákveðna iðju.

5. Klippur og rakhár

Hvað myndi ykkur finnast ef við skildum eftir notaða túrtappa og eyrnapinna út um allt? Okkur líður alveg eins þegar við stígum á eitthvað oddhvasst á baðherberginu og það er ógeðslega hörð, gul tánögl! Eða litlu, svörtu broddarnir af rakstrinum sem festast út um allt. Aaargh!

6. Að vera með kynferðislegan undirtón í öllu

Við fílum alveg kynlíf og kynlífstal og káf og svona…á réttum augnablikum! Þær gellur sem eru grensulausar á þessu sviði verða óþolandi með tímanum. Og við skulum bara segja eins og er: PERVERTAR.

7. Besti vinkona konunnar: Sjónvarpið

Talandi um að kvenmenn geti ekki gert fleiri en einn hlut í einu: Þegar sjónvarpið er í gangi er eins og heilinn á þeim sé samvaxinn atburðarásinni. Ég vildi að mér fyndist eitthvað jafn áhugavert og ykkur finnst greinilega þáttur um fyrri heimsstyrjöldina eða eitthvað álíka.

Það versta er samt þegar þið þykist vera að hlusta: Ég: “Elskan, Lilli festi höndina á sér í bréfalúgunni!” Hún: “Það er nú gott, elskan.”

8. Að súmma út

Hvert farið þið?! Ég skil ekki hvernig er hægt að hugsa bara ekkert. Ég hef spurt kvenmann um hvað hana sé að hugsa og hún segir: “Ekkert.” Og meinar það!

Þetta er ótrúlegt. Við karla hugsum 3000 hluti á mínútu og eigum í erfiðleikum með að koma einni hugsun í orð…

9. Veika konan

Owww…mússímússígreyiðlitlikallinnminn….. Af hverju breytast kvenmenn í bleyjubörn þegar þær eru veikar? Þær gráta, þær kvarta og maður gerir aldrei neitt rétt! Það er ekki eins og manni finnist neitt leiðinlegt að hugsa um konuna sína!

Það tekur samt ánægjuna úr hlutverkinu þegar þið farið að grenja og nöldra. Plís…að vera veikur þýðir ekki að vera að deyja .

10. Klósettsetan klassíska

Það er ekki af ástæðulausu að við tuðum um þetta atriði – að loka klósettinu – af því það er ÓÞOLANDI! Við tökum afar sjaldan upp neðri setuna. Og við viljum ekkert sjá hvað er þarna undir (píkuhár og pissuslettur).

Þetta er ástæðan fyrir að til eru sérstök kvenna klósett! Af tillitsemi við menn!